Föstudaginn 3. janúar lokað það er stormur á svæðinu

Búngulyfta 2. janúar vír kominn niður á jörð
Búngulyfta 2. janúar vír kominn niður á jörð

Kl 15:00 Lokað í dag vegna veðurs. 

Þegar þessar línur eru skrifaðar, er NA stormur og mikið ísingaveður og er mesta hviða í dag 3.janúar 42m/sek og eru höld komin niður á jörð í T-lyftu, Hálslyftu og Búngulyftu.

 Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00

Starfsmenn


Í dag erum við með opnun í skoðun. Veðrið kl 10:00 ANA stormur, frostmark.

Skoðum í dag kl 15:00 hvort hægt verður að opna kl 16:00.


Veðurspá dagsins:

Strandir og Norðurland vestra Norðaustan 15-25 m/s og slydda, en sums staðar snjókoma inn til landsins. Hægari og úrkomuminna um tíma síðdegis. Norðaustan 13-20 í kvöld og á morgun og rigning eða slydda. Hiti 0 til 3 stig.



Starfsmenn