Föstudaginn 29.nóvember

Oft er mikið líf og fjör í Skarðsdalnum
Oft er mikið líf og fjör í Skarðsdalnum
Þetta lítur ágætlega út hjá okkur, stefnum á að opna á morgun laugardaginn 30. nóvember og í framhaldinu verður opið alla dag nema þriðjudaga.

Á svæðinu í dag er 3-5 stiga frost og smá éljagangur.


Forsala vetrarkorta er í fullum gangi. 

Fullorðnir kr 21.000.- (18 ára og eldri)

Barnakort kr 8.000.- (9-17 ára)

Framhalds og háskólakort kr 8.000.-


Nú fylgir svokallað Norðurlandskort með hverju vetrakorti sem keypt er í Skarðsdalnum og veitir það handhöfum tveggja daga lyftumiða á skíðasvæðunum á norðurlandi þ.e. Dalvík, Ólafsfirði, Hlíðarfjalli og Sauðárkrók


Sendið tölvupóst á skard@simnet.is með upplýsingum er varðar vetrarkort. Nú eða komið í heimsókn í fjallið. 


Starfsmenn