Föstudaginn 29. apríl opið/open

Svæðið verður opið í dag frá kl 14-18, veðrið kl 14:00 logn, hiti 4 stig, léttskýjað og sú gula að sýna sig aðeins. Færið er troðinn nýr blautur snjór.

Opnum 4 lyftur en engar brekkur troðnar í efrihlutanum. Það hefur snjóað ca 30-40 cm síðustu 2 daga.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn