Föstudaginn 28. mars opið kl 13-19

1-4 bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar var í heimsókn í gær og nú koma krakkar í 8-10 bekk í dag
1-4 bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar var í heimsókn í gær og nú koma krakkar í 8-10 bekk í dag
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 08:00 vestan gola, frost 1 stig og heiðskírt. Veðurútlit næstu daga er mjög gott.

Færið er unnið harðfenni en mun mýkjast þegar líður á daginn.


Ath. Utanbrautarfæri er töluvert harðfenni, farið varlega en sólin mýkir allt svæðið þegar líður á daginn.


Opnum 2 lyftur til að byrja með og opnum við næstu 2 þegar líður á daginn.


Göngubraut lögð eftir troðara verður klár á Hólssvæði kl 10:00 en ekkert spor.


Velkomin á skíði í dag.

Starfsmenn