Föstudaginn 27. janúar verður lokað

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna mikillar vinnu á svæðinu við mokstur og troðslu einnig tekur töluverðan tíma að moka veginn upp á svæðið, það hefur snjóða ca 70 cm að meðlatali á svæðinu.

Göngubraut er tilbúin á Hólssvæðinu ca 2,5 km létt og góð braut fyrir alla.

Opnum á morgun kl 10-16, nýjar upplýsinar kl 08:00 í fyrramálið

Starfsmenn