Föstudaginn 27. febrúar opið kl 13-19

Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 16:00 ANA 2-8m/sek, frost 2 stig og éljagangur.

Færið er troðinn nýr snjór þannig að færið er mjög gott fyrir alla og er reyndar meiriháttar bretta færi.

Hólabraut, Bobbbraut og æfintýraleið fyrir þau yngstu á Neðstasvæðinu.

Nú er hægt að renna sér niður frá skíðaskálanum ca 2 km leið að Hólsbrú.


Engin göngubraut lögð í dag.


Velkomin á skíði í dag