Föstudaginn 26. janúar opið/open 14-19

Takk fyrir komuna og velkomnir aftur
Takk fyrir komuna og velkomnir aftur
Opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 13:15 er mjög gott logn, frost 1-4 stig og alskýjað. Færið er troðinn harðpakkaður snjór. Drauma færi.

Flott færi að skíða utanbrautar á Búngusvæði.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæði 2,5 km hringur


Velkomin á skíði.