Föstudaginn 26. febrúar opið

Úsýnið er fagurt úr Skarðsdalnum
Úsýnið er fagurt úr Skarðsdalnum

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 10:00 NV 2-4m/sek, frost um 8 stig og alskýjað, færið er troðinn nýr snjór, það hefur snjóað töluvert hjá okkur.

Við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu í dag, velkomin í fjallið