Föstudaginn 25. janúar opið kl 14-19


Flottur dagur og flott færi í dag.Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 17:00 SW 1-4m/sek, frost 1 stig og heiðskírt. Það hefur snjóað aðeins hjá okkur þannig að færið er mun betra fyrir brettin en hefur verið, reyndar er frábært færi fyrir alla.


Föstudaginn 25. janúar er opnun í skoðun. Veðrið kl 10:00 SV 4-15m/sek, frost 1 stig og lítilsháttar él. Það er töluvert blint á svæðinu.


Nýjar upplýsingar um kl 13:00


Starfsmenn