Föstudaginn 24. janúar lokað

Í dag er lokað vegna veðurs, Veðrið kl 13:00 8-15m/sek og hviður í 18-20m/sek og töluverður skafrenningur. Miðað við veðurspá á þetta veður að ganga niður með kvöldinu og veðrið um helginna lítur mjög vel út.


Veðurspá í dag og á morgun.

 Austan og norðaustan 10-15 með slyddu eða snjókomu. Dregur úr vindi í kvöld, austan 3-8 og úrkomulítið í nótt og á morgun en stöku él annað kvöld. Hiti um frostmark í dag, en annars frost 0 til 5 stig. Spá gerð: 24.01.2014 12:19. Gildir til: 26.01.2014 00:00.


Opnum á morgun kl 10:00


Nýjar upplýsingar kl 08:00 í fyrramáli.