Föstudaginn 24. apríl lokað vegna veðurs

Það verður lokað í dag, veðrið er NA 10-15m/sek og er töluverður skafrenningur á svæðinu og verður veðrið svona í dag.

Það lítur betur út með morgundaginn og stefnum við á að opna kl 10:00.

Nýjar upplýsingar kl 08:00 


Minni á Fjallaskíðamótið 2. maí og Skarðsrennslið 16. maí sem er fyrir alla fullorðna og börn. Grillað og léttar veitingar við skíðaskálan eftir Skarðsrennslið. 


Opnun næstu dag verður þessi:  

Laugardaginn 25/4 kl 10-16 

Sunnudaginn 26/4 kl 10-16

Miðvikudaginn 29/4 kll 15-19 

Föstudaginn 1/5 kl kl 11-16 

Laugardaginn 2/5 kl 10-16 

Sunnudaginn 3/5 kl 10-16 

Uppstigningardagur 14/5 kl 11-16 

Föstudaginn 15/5 kl 14-19 

Laugardaginn 16/5 kl 10-16 

Sunnudaginn 17/5 kl 10-16 Síðasti opnunardagurinn þennan veturinn.

Langtíma veðurspá er mjög góð, stefnir í bongóblíðu seinnipartinn í næstu viku.


Sjáumst hress

Starfsmenn