Föstudaginn 23. mars opið kl 14-19

Mynd tekinn 18. mars 2012
Mynd tekinn 18. mars 2012

 

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, ja nú lítur það vel út í Skarðsdalnum, logn og blíða og brekkurnar frábærar enda er nægur snjór á öllu svæðinu.

Það verður engin göngubraut í dag á Hólssvæðinu vegna aðstæðna.

Velkomin á skíði í dag starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Upplýsingar um snjódýpt á svæðum: Neðstasvæði er 70-110 cm snjór, T-lyftusvæði 100-140 cm snjór og á Búngusvæði er 150-350 cm snjór.