Föstudaginn 22. desember lokað/closed

Gáttaþefur
Gáttaþefur
Það verður lokað í dag vegna aðstæðna, kl 14:00 er 3 stiga hiti og brekkur á nokkrum stöðum farnar að láta á sjá eftir SW rokið, mjög stutt niður á grjót.

Það jákvæða er að nú mun snjóa hjá okkur næstu daga heilu sköflunum miðað við veðurspá.


Opnum næst þriðjudaginn 26. des á annan í jólum  


Sjáumst hress í Skarðsdalnum