Föstudaginn 21. febrúar lokað vegna hvassviðris

Í dag er lokað vegna hvassviðris. Veðrið kl 11:45 ANA 15-30m/sek.


Bendi ykkur skíðagestum á að skoða aðstæður á Akureyri þar er opið í dag.


Veðurspá er okkur hér á Siglufirði ekki hliðholl í dag en er betri fyrir morgundaginn.


Nýjar upplýsingar á morgun kl 08:00


Starfsmenn