Föstudaginn 20. apríl opið kl 14-19

Dalvíkingar voru duglegir að heimsækja okkur í fjallið rétt fyrir Andrés, velkomnir aftur.
Dalvíkingar voru duglegir að heimsækja okkur í fjallið rétt fyrir Andrés, velkomnir aftur.

Frábært veður og enn betra veður.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 09:00 WSW 0-3m/sek, frost 4 stig og heiðskírt. Færið er troðinn harðpakkaður snjór.

Öll svæði verða opin í dag.

Velkomin í fjallið, stafsmenn

Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta.

Föstudaginn 20. apríl opið, laugardaginn 21. apríl opið, sunnudaginn 22. apríl opið, föstudaginn 27. apríl opið laugardaginn 28. apríl opið og síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29.apríl. Aðra daga í apríl er lokað.

Umsjónarmaður.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband