Föstudaginn 16. mars opið kl 14-19

Mynd tekin 16. mars 2012. Flott veður í dag og nægur er snjórinn
Mynd tekin 16. mars 2012. Flott veður í dag og nægur er snjórinn

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 09:30 logn, frost 4 stig og heiðskírt s s drauma veður, færið er troðinn nýr snjór, það hefur snjóað ca 30 cm á svæðinu, frábært færi fyrir alla.

Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði kl 14:00 ca 3 km hringur léttur og góður fyrir alla.

Upplýsingar um snjódýpt á svæðum: Neðstasvæði er 70-110 cm snjór, T-lyftusvæði 100-140 cm snjór og á Búngusvæði er 150-350 cm snjór.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

 Velkomin á skíði í dag starfsmenn