Föstudaginn 16. febrúar opið/open 14-19

Opnunartími í febrúar
Opnunartími í febrúar
Opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 16:00 ASA 2-10m/sek, frostmark og heiðskírt. Það er að lægja og birta til á svæðinu.


Færið er troðinn þurr snjór. 5 brekkur klárar, æfintýraleið, hólabrautir og bobbbraut tilbúnar.


Hólsgöngubraut tilbúin kl 14:00 3 km, hringur fyrir alla.


Laugardaginn og sunnudaginn nú um helgina verður mjög gott veður.


Velkomin á skíði í dag.