Föstudaginn 15. janúar opið

Skarðsdalurinn fagri
Skarðsdalurinn fagri

Skíðasvæði verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið er ASA 2-5 m/sek, hiti 2 stig og heiðskírt, færið er unnið haðfenni gott færi. Allar lyftur eru opnar.

Neðsta-lyftan: er flutningsleið að T-lyftu, það er leið frá efrienda lyftunnar niður veginn, einnig er brekka beint niður að Skíðaskála.

T-lyfta: Lyftulínan er góð, T-brekkan endar við veginn fyrir ofan Markhús og þar er gott rennsli norður veginn að Þvergilinu og er góð brekka niður Þvergilið að T-lyftu.

Búngu-lyfta: er í mjög góðu standi allar brekkur mjög góðar.

Velkomin í fjallið starfsmenn