Föstudaginn 14. desember opið kl 16-19

Hálslyfta
Hálslyfta

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 10:00 WSW gola, frost 5-7 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór.

Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.

Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort.

Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Tindastól, Hlíðarfjalli, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði geta skíðað að vild á svæðunum um næstu helgi. Vetrarkortshafar þessara skíðasvæða þurfa að framvísa vetrarkortum sínum í afgreiðslu hvers skiðasvæðis og fá þá afhenta lyftumiða. Þetta er þriðji veturinn sem boðið er upp á skiptihelgar sem gefur skíða- og brettafólki kost á að heimsækja nágrananna. Þetta er fyrsta skiptuhelgin af 5 en stefnt er að því að vera með eina slíka í hverjum mánuði fram á vor.

Velkomin í fjallið starfsfólk