Föstudaginn 12. maí Super Tröll á morgun

Þessi er frá skíðasvæðinu í Hólshyrnu bara hluti árgangar 1962 og 1963
Þessi er frá skíðasvæðinu í Hólshyrnu bara hluti árgangar 1962 og 1963
Fjallaskíðamótið Super Tröll Ski Race fer fram á morgun og er start kl 12:00, startið fer  fram í Skútudalnum og er gengið þar upp og bakvið Hólshyrnu, fram hjá Hólskarði og eftir Blekkilsbrúum, norður Blekkil, yfir Selskál og uppá suður Súlubrúnir, síðan fram Súlufjall og niður Súlubrekku að Grashólaböllum á T-lyftusvæði og endar við Skíðaskálan á svæðinu sem allir tala um.


Sjáumst hress á morgun