Föstudaginn 10. febrúar lokað í dag vegna hvassviðris.

Skíðaskálinn
Skíðaskálinn

Skíðasvæðið verður lokað í dag, veðrið kl 15:00 SV 6-20m/sek og töluverður  skafrenningur.

Göngubraut á Hólssvæði tilbúin kl 10:00 3,5 km létt og góð braut fyrir alla.

Opnum á morgun kl 11-16, nýjar upplýsingar kl 09:00

Starfsmenn