Föstudaginn 1. mars lokað

Í dag verður lokað vegna aðstæðna. Á svæðinu kl 10:00 er rok og rigning, hiti 7 stig.  Það er ekki hægt að vinna brekkur við þessar aðstæður. 


Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi. 


 Morgundagurinn lítu mjög vel út en á morgun verður komið frost og bjart veður.
Sjáumst á morgun laugardaginn 2. mars kl 10:00


Starfsmenn