Forsala vetrarkorta

Forsala vetrarkorta í fullum gangi 

Stendur til 11. desember 

Kortin eru til sölu í Aðalbakaríi og verður hægt að kaupa vetrarkort í Bakaríinu til 31. desember. 

Einnig er hægt að panta með því að senda tp á skard@simnet.is og greiða inn á reikning 348-26-1254 kt 640908-0680


Frístundastyrkir eru teknir á skíðasvæðinu.  


Munið eftir vasakortum fyllum inn á þau í Skarðsdalum


Kort fullorðins 20.000.- í stað 25.000.- 

Kort barna (9-17 ára) 8.000.- í stað 10.000.- 

Kort framhalds/háskólanema 12.000.- í stað 15.000.- 


Ath. Þetta verð gildir til 11. desember  


Skarðsprins verður í Bakaríinu 1. des frá kl 20-22 Myndir og létt spjall.  

Skíði Skíði og Skíði 

Opnum 1 des kl 15:00