28.02.2008			
	
	
				Nú hefur snjóað þó nokkuð á svæðinu og erum að vinna þann snjó niður og gera brautir pakkaðar og góðar, munum
við opna svæðið með neðstu og T lyftu klukkan  16 til 19. verið velkominn á skíði í gott færi og gott veður , eins og
lítur út fyrir í dag.