Fimmtudagur 27. mars.

Opið í dag frá 16 til 19. neðsta og T lyftur eru opnar, það er 5 stiga frost bjart og aðeins norðaustan kaldi, frábært færi er í fjallinu, gönguhringur er við Hól njótið útiveru meðan veður leyfir.