Fimmtudaginn 5. desember lokað

Það var mjög jólalegt þegar við komum hér í morgun, snjórinn er í raun farinn að þvælast fyrir okkur
Það var mjög jólalegt þegar við komum hér í morgun, snjórinn er í raun farinn að þvælast fyrir okkur
Það verður lokað í dag vegna veðurs.

Veðrið kl 14:00 ANA 4-15m/sek, frost 12 stig og er töluverður skafrenningur. Vindkæling er um -23 sem er töluvert mikið á þessum tíma.

Snóalög eru að verða með ágætum á svæðinu svo nú vantar okkur bara góða veðrið.

Sjáumst hress á morgun en þá lofum við betra veðri.


Nýjar upplýsingar um kl 12:00


Starfsmenn