Fimmtudaginn 4. maí nýjustu fréttir

Það var nú flott líf í dalnum í vetur
Það var nú flott líf í dalnum í vetur
Það sem er að frétta af skíðasvæðinu hér í Skarðsdalnum að það verður lokað um helgina 6-7. maí vegna snjóleysis og það verður að segjast eins og er að þessi vetur er sennilega að renna sitt skeið, hér er búið að vera 20 stiga hiti og hnjúkaþeyr síðan við lokuðum eftir síðust helgi.


Tökum stöðuna seinni partinn í næstu viku með opnun 12-14. maí


Sumarkveðjur frá starfsmönnum