Fimmtudaginn 31. mars opið kl 15-20

Grunnskólakrakkar frá Ólafsfirði skemmtu sér konunglega í brekkunum í gær
Grunnskólakrakkar frá Ólafsfirði skemmtu sér konunglega í brekkunum í gær

Skíðasvæðið veður opið í daga frá kl 15-20, veðrið kl 09:30 er frábært W-gola, hiti 5 stig og léttskýjað, færið er troðinn blautur snjór en er þurrari eftir því sem ofar kemur, allar lyftur keyrðar. Núna í fjallinu kl 10 eru Grunnskólakrakka og Leikskólabörn frá Sólgörðum í Fljótum.

Minni á skíðakennslu fyrir fullorðna er í dag frá kl 18-20

Veðurspá næstu daga er mjög góð svo nú er um að gera drífa sig í fjallið.

Starfsfólkið tekur vel á móti ykkur