Fimmtudaginn 31. janúar opið kl 16-20

Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl 16-20. Veðrið  kl 12:00 SA gola, frost 4-5 stig og heiðskírt. Færið er troðinn nýr snjór, flott færi fyrir alla.


Vellkomin í fjallið

Starfsmenn