Fimmtudaginn 3. mars opið/open 14-19

Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið er mjög gott SSA gola, frost 5-7stig og heiðskírt þannig að sú gula mun sýna sig í dag. Færið er troðinn þurr snjór. Næstu 2 dagar líta mjög vel út svo nú eru um að gera drífa sig norður og á skíði. !!allir á skíði!!


Frábært veður og færi verður í dag. 


Skíðakennsla fyrir byrjendur verður um helgina frá kl 13-16 báða daga, kennt er í 1/2 tíma og er verð fyrir 1/2 tíma kr 2.000.- skráning á skard@simnet.is


Göngubraut tilbúin á Hólssvæði kl 11:00


Velkomin á Sigló