Fimmtudaginn 29. mars lokað vegna hvassviðris

Kristinn Freyr
Kristinn Freyr

Kl 14:00 Í dag verður skíðasvæðið lokað vegna hvassviðris. Opnum á morgun föstudaginn 30. mars kl 13-19, nýjar upplýsingar um kl 10:00.

Veðurspá fyrir morgundaginn er góð.

Starfsmenn

Skíðasvæðið er lokað eins og er vegna hvassviðris, nýjar upplýsingar kl 14:00

Veðrið kl 10:15 SSV 5-15m/sek og 20-30m/sek í hviðum, hiti 7 stig og alskýjað.

Veðurspá dagsins:

Suðvestan 10-15 m/s og rigning með köflum, en þurrt seint í dag og dregur heldur úr vindi. Snýst í hæga norðlæga átt og þykknar heldur upp á morgun. Hiti 4 til 8 stig.
Spá gerð: 29.03.2012 06:16. Gildir til: 30.03.2012 18:00.

Starfsmenn

Snjóalög eru mjög góð í Skarðsdalnum í neðrihluta er ca 60-90 cm og í efrihluta er frá ca 100-350 cm.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/