Fimmtudaginn 28. janúar lokað

Velkomin á skíði
Velkomin á skíði

Skíðasvæðið verður lokað í dag, verið er að vinna á öllu svæðinu  við mokstur og troðslu og verður allt svæðið tilbúið á morgun föstudaginn 29.  janúar en við opnum kl 14-19, veðurspá er mjög góð fyrir næstu daga svo nú er um að gera að hafa skíðinn klár, það er verið að skoða það hvort við getum lagt göngubraut í Skarðsdalsbotninum um helginna.

Nánari upplýsingar um kl 11:00 á morgun

Starfsfólk skíðasvæðisins