Fimmtudaginn 28. janúar lokað

Kl 16:00 Lokað í dag vegna veðurs, það er éljagangur og skafrenningur.


Opnun í skoðun en veðrið hefur breyst töluvert veðrið kl 15:30 SSW 5-14m/sek, frost 3 stig, éljagangur og og skafrenningur færið er unnið harðfenni.

Nýjar upplýsingar kl 16:00.
 


Byrjendanámskeið laugardaginn 30.jan kl 13-16 og Sunnudaginn 31. jan kl 13-15.

Skíðakennsla fyrir lengra komna sunnudaginn 31. jan kl 15-16, sunnudaginn 14. feb kl 15-16 og sunnudaginn 21. feb kl 15-16 gjald fyrir þessa 3 sunnudag er kr 10.000.-

Skráning í síma 467-1806/893-5059 


Vantar starfsmenn á skíðasvæðið: 

Starfsmann við lyftugæslu og fl. Vinnutími er virkadaga frá kl 13-19 og um helgar frá kl 09-16 

Starfsmann við afgreiðslu, miðasölu og fl Vinnutími um helgar frá kl 10-15 Þessi störf henta bæði konum og körlum. 

Nánari upplýsingar í síma 893-5059/467-1806 skard@simnet.is  Egill Rögnvaldsson umsjónarmaður.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn