Fimmtudaginn 27. desember opið kl 14-19

Mynd tekin 9. des 2012
Mynd tekin 9. des 2012

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 14:00 SA gola, frost 4 stig og smá él, það á að létta til upp úr hádeginu, færið er troðinn nýr snjór og mikið af honum púðursnjór um allt fjall.

Stefnum á að opna tvær lyftur í dag, það hefur snjóað töluvert hjá okkur og er mikil vinna við mokstur og troðslu framundan.

Sjáið þetta myndband http://tv.sksiglo.is/?file=XblRwoaUJ-c

Gleðileg jól og velkomin í fjallið

Starfsmenn