Fimmtudaginn 25. mars opið

Nægur snjór á skíðasvæðinu.
Nægur snjór á skíðasvæðinu.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið er NNA 5-8m/sek, smá éljagangur og frost um 1 stig, færið er troðinn þurr snjór.

Við opnum eingöngu Neðstu-lyftu, verið er að vinna við að gera allar brekkur klárar á T-lyftusvæði og Búngusvæði.

Velkomin í fjallið

Starfsfólk