Fimmtudaginn 25. febrúar lokað v/veðurs

Veðrið fer batnandi næstu daga
Veðrið fer batnandi næstu daga

Í dag er skíðasvæðið lokað vegna veðurs, það er 10-15m/sek og meira í hviðum, 10 stiga frost og töluverður éljagangur, en það er það jákvæða við þetta veður að við eru að fá töluverðan snjó á allt svæðið, við opnum á morgun kl 14-19, nánari upplýsingar á morgun um kl 10:00, veður útlit fyrir helginna er ágætt.

Velkomin í Siglfirsku alpana

Starfsfólk