Fimmtudaginn 22. desember opið kl 16-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 14:00 SV gola, frost 2 stig og léttskýjað, færið er harðpakkaður ný snjór, mjög gott  færi fyrir alla.

Velkomin í fjallið

Starfsmenn