Fimmtudaginn 2. febrúar opið kl 11-20

Velunnarar skíðasvæðisins, Sparisjóðurinn og Olís
Velunnarar skíðasvæðisins, Sparisjóðurinn og Olís

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-20, veðrið kl 09:00 VSV 2-6m/sek, frost 1 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór og harðfenni í bland.

Búngulyfta opnar kl 16:00

Pallar, hólabrautir, bobbbraut og fl.

Göngubraut verður tilbúinn á Hólssvæði kl 14:00 3,5  km.

Velkomin á skíði í dag

Starfsmenn

Hér um helginna fer fram mikil brettahátið og stefnir í að fjöldi gesta komi á svæðið.