Fimmtudaginn 16. janúar opið frá kl 16-19

World snow day
World snow day

Búngulyftan er tilbúinn og er nú verið að vinna bakkana þar.


Í dag verður opið frá kl 16-19. veðrið kl 17:00 A gola, hiti 3 stig og léttskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór.


Minni á alþjóða skíðadaginn sem fer fram á sunnudaginn 19. janúar.

Byrjendakennsla verður á milli 13-15, skíðabúnaður er gjaldfrjáls fyrir þá sem þurfa á þessum tíma. Frítt í lyftur fyrir 17 ára og yngri. Leikjabraut við neðstu lyftu, pallar, hólar og fl.

Kakkó í boði skíðasvæðisins.


Skíðakennsla fer fram á laugardaginn 18. janúar kl 13-15 og fer kennsla fram í 1/2 tíma lotum og eru tímapantanir í síma 893-5059/467-1806. Verð fyrir per 1/2 er kr 2.000.-


Velkomin í fjallið í dag.

Starfsmenn