Fimmtudaginn 16. desember lokað v/veðurs

Velkomin á skíði
Velkomin á skíði

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, á svæðinu er ANA-7-13m/sek og fer upp í 25m/sek í hviðum, veðurútlit er ekki gott, en það góða við stöðunna er að við erum að fá meiri snjó, nýjar upplýsingar verða uppfærðar daglega, endilega að fylgjast með á heimsíðunni.

Hátíðaropnun á Skíðasvæðinu.

23.des Þorláksmessudag   kl 14-17  
24.des Aðfangadagur    kl 11-14  
25.des Jóladagur     Lokað  
26.des Annar í jólum   kl 12-16  
27.des Mánudaginn   kl 14-19  
28.des Þriðjudaginn   kl 14-19  
29.des Miðvikudaginn   kl 14-19  
30.des Fimmtudaginn   kl 14-19  
31.des Gamlársdagur   kl 11-14  
1.jan Nýársdagur   Lokað  
Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló

 Jólagjöfin í ár, hægt er að kaup eitt stakt  dagskort eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgi dag, verð á fullorðinskorti er kr 1.500.- og barnakorti kr. 500

Starfsfólk.

Lesa meira