Fimmtudaginn 15. febrúar opið/open 13-19

Opið í dag frá kl 13-19, veðrið er og verður austan 5-10m/sek, frostmark en alskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór.

Byrjum á að opna 2 lyftur og mögulega opnum við Búngulyftu en þar er mikil vinna á því svæði eftir rokið í gær.


Hólsgöngubraut verður tilbúin kl 14:00 3 km hringur


Velkomin á skíði