Fimmtudaginn 15. desember lokað í dag vegna veðurs

Búngusvæði
Búngusvæði

Kl 14:30 Það verður lokað í dag vegna veðurs, nú á svæðinu er ANA 5-10m/sek, mjög blint og skafrenningur og er vindur vaxandi.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-20, veðrið kl 10:30 ANA 3-7m/sek, frost 5 stig, smá éljagangur og alskýjað. Færið er troðinn nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla.

Neðstasvæðið og T-lyftusvæði verða opin í dag.

Nýtt!! Nýtt!!

Fyrirtækjavetrarkort: 20 þúsund per stk

5.stk 10% afsláttur, 6-10 stk 15% afsláttur og 10 eða fleiri 20% afsláttur. 

Þessi vetrarkort nýtast á milli starfsfólks.

Veðurspá næstu daga:

http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/

Velkomin í fjallið starfsfólk