Fimmtudaginn 13. janúar lokað vegna veðurs

Á neðstasvæðinu.
Á neðstasvæðinu.

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, á svæðinu er ANA 8-15m/sek og fer upp í 15-25m/sek í hviðum og er töluverður skafrenningur á svæðinu, svæðið verður opið á morgun föstudaginn 14. janúar frá kl 14-19, nýjar upplýsingar kl 10:00 á morgun. Samkvæmt veðurspá á að fara að lægja á morgun og er kominn góður snjór í allar brekkur.

Bent er á að nýjustu upplýsingar eru ávallt inn á mbl.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544

Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.  Hjónakort kr. 25.000.-, Fullorðinskort kr. 15.000.-, Barnakort 7.000.- Tilboð er á vetrarkortum til grunnskólabarna í Fjallabyggð kr. 3.000.- og framhaldsskólanemar frá Fjallabyggð kr 5.000.-

Velkomin í fjallið starfsfólk.