Fimmtudaginn 12. janúar opið/open kl 15-19

!!Nú er komið að því!!


Opið í dag frá kl 15-19, veðrið er logn, frost 10 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór, silkifæri í troðnum brekkum. Farið varlega utan við troðnar brekkur.

Í troðnum brekkum erum við með ca 40-50 sm af snjó.


Velkomin í fjallið.