Fimmtudaginn 11 maí uppfærðar fréttir

Á laugardaginn 13. maí fer fram Fjallaskíðamótið Super Tröll og fyrirhugað var að slútta vetrinum með Skarðsrennslinu.


Það verður að aflýsa Skarðsrennslinu þetta vorið vegna snjóleysis.


Skíðasvæðið opnar aftur 1. desember og þá sjáumst við hress.


Það koma nýjar fréttir laugardaginn 13. maí kl 10:00 í tengslum við Fjallaskíðamótið.


Starfsmenn