Fimmtudaginn 11. desember

Það er að bæta á snjóinn hjá okkur ca 20-30cm á síðasta sólahring og er verið að troða allt sem hægt er að troða.

Stefnum á að opna á laugardaginn 13. des kl 11:00.


Tilboð á Vetrakortum kr 21.000.- fyrir fullorðna og 8.000.- fyrir börn.

Þetta tilboð gildir til 24. desember. Auðvelt að panta senda tp á skard@simnet.is 


Umsjónarmaður