Fimmtudaginn 1. apríl skírdag opið

Það var mikið líf á svæðinu í gær
Það var mikið líf á svæðinu í gær

Skíðafjör á Siglufirði skírdagur

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er NNA 5-7m/sek, frost um 6 stig, éljagangur, léttskýjað og alskýjað á víxl, færið er troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla, allar lyftur keyrðar og allar brekkur klárar, göngubraut tilbúinn á Hólssvæði kl 13, brettaleikjabraut er frá topp á T-lyftu og niður Þvergilið tilbúinn kl 11, leikjabraut fyrir yngstu börnin við neðstu-lyftu tilbúinn kl 10 og barnagæsla við skíðaskálan frá kl 12-14.

Velkomin á skíði starfsfólk

Veitingar í Skíðaskálanum allan daginn