Fimmtudaginn27. janúar lokað

Sólinn kemur á morgun.
Sólinn kemur á morgun.

Skíðasvæðið verður lokað í dag,  stefnum á að opna svæðið á laugardaginn, það á að frysta síðdegis í dag og kannski fáum við 3 él og um leið við getum, byrjum við að moka í lyftusporið á neðstu-lyftu og gera allt klárt á öðrum stöðum, Búngusvæðið er mjög gott en SV vindurinn gerir okkur erfitt fyrir að keyra þá lyftu.

Ps veðurspá er okkur ekki hagstæð næstu daga.

Sjáumst hress

Starfsfólk