Covid-19 veiruna.

Nú þegar þessi veira gengur yfir þarf að huga að mörgu, það verður opið skíðasvæðið samkvæmt auglýstum tíma eins og verið hefur.

Veitingasala og skíðaleiga verður lokað frá með 15 mars 

Miðasala verður í gegnum lúgu og rafræn

Virðum 2 metra millibil, það verða stangir settar upp með 2 metra millibili fyrir raðir í lyftum

Eingöngu 1 á hvert T-hald

Snyrtingar verða opnar og þrifnar reglulega og munið handþvott og spritt er til staðar

Lyftuverðir eru til staðar en hjálpa ekki í lyftur

Skíðaskáli er lokaður nema snyrtingar

 !!En höldum áfram að hafa gaman!!