Birtan í kreppunni skíðasvæðið Skarðsdal

Fallegt útsýni af Búngusvæði nú í haust
Fallegt útsýni af Búngusvæði nú í haust

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er að verða mjög gott við stefnum á að opna allar þrjár lyfturnar í komandi viku, það er kominn góður snjór og er veðurútlit fyrir næstu dag ágætt frost og smá éljagangur og við starfsmenn tökum vel á móti ykkur.

Dagurinn í daga var mjög góður gott veður og mjög gott færi fyrir alla og þakka ég þeim öllum sem hafa heimsótt svæðið nú í nóvember, við höfum verið með opið í 14 daga í neðstu-lyftu og 6 daga í T-lyftu nú í nóvember

Kveðja frá starfsmönnum